top of page

Um okkur

Siggaferðir bjóða upp á flutninga, sendingar á pökkum, stórum sem smáum á milli staða bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

 

Við erum með aðstöðu á Selfossi og keyrum meðal annars fastar ferðir milli Reykjavíkur, Selfoss og Hvolsvallar daglega. Hægt er að hringja eða senda tölvupóst með fyrirspurnir ef þarf. Til þess að panta þjónustu frá Siggaferðum þarf aðeins að hringja í síma 7726010

Eigendurnir, Sigurður Ingi Sigurðsson og Gerður Hreiðarsdóttir stofnuðu Siggaferðir árið 2011.

Siggaferðir keyra tvær ferðir á dag til Reykjavíkur. Bæði fyrir og eftir hádegi.
bottom of page